Útsala!

Filma í miðjustokk á Tesla Model 3 2017-2020

1.000kr.1.500kr.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,

Slitsterk filman verndar geymsluhólfin og glasahaldarana fyrir miðju bílsins. Svæðið er viðkvæmt og rispast og kámast mjög auðveldlega og því er tilvalið að filma það. Í ofanálag þá lítur svæðið miklu betur út með filmunni. Til með koltrefjaáferð (e. carbon fiber), matt svart eða viðar.

Inniheldur:

  • Filma sem smellpassar yfir hólfin
  • Áhöld til þess að koma filmunni á (á meðan birgðir endast)